Mynd mánaðarins 10. September 2025

Mynd septembermánaðar er af geimfara sem situr í jógastöðu ogsvífur í loftinu,staddur í geimnum og er því algjörlega í núinu. Vegnaþyngdarleysis þar er auðvelt að svífa um án þess að hafa fyrir því. Meðástundun jóga og núvitundar (Mindfulness) er auðvelt að halda sér ínúinu. Á vinnustöðum getur fólk tekið 2-3 mínútur í að loka augunum, sjásig sjálft á friðsælum stað jafnvel svífandi. Að sjálfsögðu skal þettagert í matar-/kaffitíma. 😆