mynd eftir Kalliyouze
Author: Gudrun Stella
Mynd mánaðarins júní 2024
Mynd eftir Kalliyouze
Alþjóðlegur geðheilsumánuður
Allir vita að hreyfing er holl að öllu leyti fyrir heilsuna, ekki síst fyrir blessuðu geðheilsuna.
Úr öllum áttum heyrast þessi skilaboð í sífellu: hreyfðu þig meira annars versnar heilsan að öllu leyti, þessar upplýsingar í sífellu fara því oft inn um annað og út um hitt eyrað. 🤪
Mikilvægt er að muna þetta: suma daga er nóg að fara framúr, fá sér eitthvað að borða og drekka, taka lyf og svo jafnvel að fara aftur upp í rúm. Aðra daga bætist við að fara út í göngutúr eða önnur hreyfing. Öll skref sem tekin eru safnast saman yfir daginn í skrefafjöldann (skrefatalning). Mikilvægt er að sýna sér sjálfum þolinmæði vegna eigin hreyfingu fyrir geðheilsuna.🚶♂️🚶♀️🚶👏🌟🌟🌟
Mynd mánaðarins maí 2024
Mynd eftir Kalliyouze
Mynd mánaðarins 10. apríl 2024
Mynd eftir Kalliyouze